Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 16. september 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ísland í dag - Mikið undir í Lengjudeildinni
Joey Gibbs er markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar.
Joey Gibbs er markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag eru fimm leikir á dagskrá í Íslandsmótinu. Fjórir þeirra eru í Lengjudeildinni og stærsti leikurinn þar er viðureign Keflavíkur og Fram á Nettóvellinum.

Keflavík og Fram eru í hörku baráttu um sæti í Pepsi Max-deildinni á komandi leiktíð. Leiknir R. er einnig í mikilli baráttu og fara Leiknismenn suður með sjó til að mæta Grindvíkingum.

Á Eimskipsvellinum taka Þróttarar á móti Eldingunni og á Akureyri taka Þórsarar á móti Ólsurum.

Þá tekur Álftanes á móti Hamri í 2. deild kvenna. Stöðuna í deildunum og leiki dagsins má sjá hér að neðan.

miðvikudagur 16. september

Lengjudeild karla
16:30 Þór-Víkingur Ó. (Þórsvöllur)
16:30 Grindavík-Leiknir R. (Grindavíkurvöllur)
16:30 Keflavík-Fram (Nettóvöllurinn)
19:15 Þróttur R.-Afturelding (Eimskipsvöllurinn)

2. deild kvenna
17:00 Álftanes-Hamar (Bessastaðavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner