Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   sun 17. október 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Bruce þarf góð úrslit
Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla þennan sunnudaginn. Það eru tveir leikir á dagskrá í dag.

Upp úr hádegi verður flautað til leiks í Liverpool-borg þar sem Everton tekur á móti West Ham. David Moyes, stjóri West Ham, fer á sinn gamla heimavöll og þetta verður eflaust hörkuleikur.

Svo mætast Newcastle og Tottenham að þeim leik loknum. Steve Bruce stýrir Newcastle í leiknum og hann þarf á góðum úrslitum að halda.

Það eru nýir eigendur hjá Newcastle, sem eru að hugsa um að reka Bruce. Hann fær ekki mikinn tíma til að sannfæra þau um að hann sé rétti maðurinn. Góð úrslit í dag munu allavega gefa honum einhvern tíma til viðbótar.

sunnudagur 17. október
13:00 Everton - West Ham
15:30 Newcastle - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
7 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
8 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
9 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
10 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
11 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
12 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner
banner