Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fös 18. september 2020 05:55
Aksentije Milisic
Ítalía um helgina - Serie A hefst á morgun
Ítalski boltinn fer af stað um helgina og því ber að fagna. Juventus hefur titil að verja eins og svo oft áður.

Á laugardaginn er opnunarleikur deildarinnar en þá mætast Fiorentina og Torino í Flórens. Seinna sama dag fara Rómverjar í heimsókn til Verona.

Á sunnudaginn mæta svo ítalíumeistararnir í Juventus til leiks þegar Sampdoria kemur í heimsókn. Þá fær Parma lið Napoli í heimsókn en sá leikur hefst klukkan 10:30.

Alla leiki helgarinnar í ítalska boltanum má sjá hér fyrir neðan.

laugardagur 19. september
16:00 Fiorentina - Torino
18:45 Verona - Roma

sunnudagur 20. september
10:30 Parma - Napoli
13:00 Genoa - Crotone
16:00 Sassuolo - Cagliari
18:45 Juventus - Sampdoria

Athugasemdir
banner
banner