Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Íslenska landsliðið og enski boltinn koma mikið við sögu. Efstu tvær fréttirnar fjalla um Liverpool annars vegar og Harry Maguire hins vegar.
Íslenska landsliðið og enski boltinn koma mikið við sögu. Efstu tvær fréttirnar fjalla um Liverpool annars vegar og Harry Maguire hins vegar.
- Liverpool biður úrvalsdeildina um að rannsaka notkun VAR (lau 17. okt 17:46)
- „Ein versta frammistaða sem ég hef séð hjá enskum landsliðsmanni" (mið 14. okt 19:41)
- Albert Guðmunds: Ekki vera að þessu Henry (mið 14. okt 21:13)
- Meiðsli Van Dijk líta ekki vel út (lau 17. okt 14:46)
- Helgi Valur opnar sig: Var aldrei samþykktur sem landsliðsmaður (þri 13. okt 23:41)
- Sagður heimta mun hærri laun - Launahæsti markvörður heims? (mán 12. okt 20:56)
- Liverpool brjálað vegna ágiskana um meiðsli Van Dijk (sun 18. okt 09:53)
- Mason ekki aðdáandi Pickford: Gert þetta áður og gerir þetta aftur (sun 18. okt 12:41)
- Reyndi að meiða samherja hjá Liverpool - „Annað hvort ég eða hann (lau 17. okt 23:00)
- Myndband: Átti Aguero að fá rautt gegn Arsenal? - Snerti aðstoðardómarann (lau 17. okt 18:47)
- Van Dijk í aðgerð - Frá út tímabilið? (sun 18. okt 17:07)
- Pickford stálheppinn þegar hann straujaði Van Dijk (lau 17. okt 11:49)
- Leikmenn Man Utd ósáttir með meðhöndlunina á Romero (þri 13. okt 08:51)
- Sjáðu rauða spjald Richarlison - Búinn að senda Thiago skilaboð (lau 17. okt 22:00)
- Allt starfslið íslenska landsliðsins í sóttkví (Staðfest) (þri 13. okt 14:18)
- Helgi lagði skóna á hilluna 2015 vegna þunglyndis og kvíða - „Fór eins langt niður og ég gat" (mið 14. okt 08:00)
- Hvað þýðir það fyrir okkur að fara í B-deild Þjóðadeildarinnar? (mið 14. okt 21:50)
- Freyr Alexandersson nýr aðstoðarþjálfari Al Arabi (Staðfest) (fös 16. okt 21:26)
- Gylfi neitaði tilboði frá Sádí-Arabíu (mið 14. okt 16:25)
- Aguero frítt til Inter? (mán 12. okt 09:30)
Athugasemdir