Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   fim 20. janúar 2022 15:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jón Daði að rifta við Millwall - Fer til Bolton
Jón Daði er við það að skipta um félag.
Jón Daði er við það að skipta um félag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla er Jón Daði Böðvarsson búinn að rifta samningi sínum við enska félagið Millwall. Samningur Selfyssingsins við félagið átti að renna út í sumar.

Framherjinn er því laus allra mála og getur óhindrað fundið sér nýtt félag, langlíklegast er að það félag verið Bolton Wanderers sem spilar í ensku C-deildinni en Jón Daði hefur verið orðaður við félagið að undanförnu.

Allt stefndi í að Jón Daði færi á láni til Bolton en samkvæmt nýjutu fregnum er hann búinn að rifta og mun því semja við Bolton og skipta alfarið um félag.

Næsti leikur Bolton er gegn Shrewsbury á laugardag. Jón Daði er 29 ára gamall og hefur ekki spilað leik með Millwall síðan í ágúst.
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stockport 15 8 4 3 22 17 +5 28
2 Bradford 15 7 6 2 24 18 +6 27
3 Bolton 15 7 5 3 23 15 +8 26
4 Cardiff City 14 8 2 4 22 14 +8 26
5 Stevenage 13 8 2 3 18 11 +7 26
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Lincoln City 15 7 4 4 18 14 +4 25
7 Wimbledon 15 8 1 6 19 20 -1 25
8 Mansfield Town 15 6 4 5 22 17 +5 22
9 Luton 14 7 1 6 18 15 +3 22
10 Huddersfield 14 7 1 6 21 19 +2 22
11 Barnsley 13 6 3 4 20 18 +2 21
12 Rotherham 15 6 3 6 18 18 0 21
13 Northampton 15 6 2 7 12 14 -2 20
14 Wycombe 15 5 4 6 22 17 +5 19
15 Burton 15 5 4 6 15 19 -4 19
16 Wigan 15 4 6 5 18 19 -1 18
17 Reading 15 4 6 5 16 19 -3 18
18 Doncaster Rovers 15 5 3 7 14 21 -7 18
19 Exeter 15 5 2 8 15 15 0 17
20 Leyton Orient 15 5 2 8 22 27 -5 17
21 Blackpool 15 4 3 8 16 23 -7 15
22 Peterboro 14 4 1 9 15 22 -7 13
23 Port Vale 15 3 4 8 11 19 -8 13
24 Plymouth 15 4 1 10 18 28 -10 13
Athugasemdir
banner