Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mán 21. október 2019 23:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu markið: Mikael á réttum stað á fjærstönginni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikael Neville Anderson skoraði fyrra mark Midtjylland í sigri á Randers í dönsku Superliga í dag.

Sigurinn kemur Midtjylland í fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Randers komst yfir í leiknum en Mikael jafnaði leikinn með marki sínu.

Mikael var réttur maður á réttum stað þegar fyrirgjöf Awer Mabil barst á fjærstöngina og skoraði hann af stuttu færi. Íslendingavaktin birti myndband af markinu á Twitter í kvöld og það má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner