Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
banner
   þri 21. nóvember 2023 11:50
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni
watermark Hinrik var keyptur til ÍA.
Hinrik var keyptur til ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Örvar mættur í Garðabæinn.
Örvar mættur í Garðabæinn.
Mynd: Stjarnan
watermark Andri Rúnar heim í Vestra.
Andri Rúnar heim í Vestra.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
watermark Logi var seldur til Noregs.
Logi var seldur til Noregs.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
watermark Valur krækti í Gísla Laxdal.
Valur krækti í Gísla Laxdal.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Valur nældi líka í Þorstein Aron.
Valur nældi líka í Þorstein Aron.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
watermark Og Bjarna Guðjón.
Og Bjarna Guðjón.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
watermark Dani Hatakka er farinn frá FH.
Dani Hatakka er farinn frá FH.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
watermark Kyle McLagan er mættur aftur í Fram.
Kyle McLagan er mættur aftur í Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmótinu lauk í október og hér er listi yfir félagaskiptin frá því að sumarglugganum lokaði auk nöfn leikmanna í deildinni sem eru samningslausir. Leikmenn sem eru að snúa til baka úr láni hjá venslafélagi eru ekki á listanum.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].

Víkingur

Komnir
Bjarki Björn Gunnarsson frá ÍBV (var á láni)
Ísak Daði Ívarsson frá Keflavík (var á láni)
Jóhannes Karl Bárðarson frá Þrótti V. (var á láni)
Sigurður Steinar Björnsson frá Gróttu (var á láni)
Sveinn Gísli Þorkelsson frá Fylki (var á láni)

Farnir
Arnór Borg Guðjohnsen til FH (var á láni - seldur)
Logi Tómasson til Strömsgodset
Kyle McLagan í Fram

Valur

Komnir
Bjarni Guðjón Brynjólfsson frá Þór
Gísli Laxdal Unnarsson frá ÍA
Þorsteinn Aron Antonsson frá Selfossi
Arnór Ingi Kristinsson frá Leikni (var á láni)
Ólafur Flóki Stephensen frá Grindavík (var á láni)

Farnir
Andri Rúnar Bjarnason í Vestra
Haukur Páll Sigurðsson orðinn aðstoðarþjálfari
Guy Smit (var á láni hjá ÍBV)

Samningslausir
Sveinn Sigurður Jóhannesson
Birkir Már Sævarsson

Stjarnan

Komnir
Örvar Eggertsson frá HK
Daníel Finns Matthíasson frá Leikni (var á láni)
Sigurbergur Áki Jörundsson frá HK (var á láni)

Farnir
Björn Berg Bryde hættur og farinn í þjálfarateymið
Joey Gibbs

Samningslausir
Haraldur Björnsson

Breiðablik

Komnir
Arnar Númi Gíslason frá Gróttu (var á láni)
Alex Freyr Elísson frá KA (var á láni)
Pétur Theódór Árnason frá Gróttu (var á láni)
Tómas Orri Róbertsson frá Grindavík (var á láni)

Farnir

Samningslausir
Andri Rafn Yeoman (1992) - 31.12
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (1986) - 1.12
Davíð Ingvarsson (1999) - 31.12

FH

Komnir
Arnór Borg Guðjohnsen frá Víkingi (var á láni - keyptur)
Dusan Brkovic frá KA
Kjartan Kári Halldórsson frá Noregi (var á láni - keyptur)
Dagur Þór Hafþórsson frá ÍR (var á láni)

Farnir
Dani Hatakka
Eetu Mömmö til Lecce (var á láni)

Samningslausir
Eggert Gunnþór Jónsson
Kjartan Henry Finnbogason

KR

Komnir
Rúrik Gunnarsson frá Aftureldingu (var á láni)

Farnir
Kennie Chopart í Fram
Kristinn Jónsson
Jakob Franz Pálsson til Venezia (var á láni)

Samningslausir
Aron Snær Friðriksson
Pontus Lindgren (2000) - 1.12

KA

Komnir
Hans Viktor Guðmundsson frá Fjölni
Björgvin Máni Bjarnason frá Völsungi (var á láni)
Dagbjartur Búi Davíðsson frá KF (var á láni)
Hákon Atli Aðalsteinsson frá Völsungi (var á láni)
Kári Gautason frá Dalvík (var á láni)
Þorvaldur Daði Jónsson frá Dalvík (var á láni)

Farnir
Dusan Brkovic í FH
Alex Freyr Elísson í Breiðablik (var á láni)
Steinþór Freyr Þorsteinsson

Samningslausir
Ingimar Torbjörnsson Stöle
Jóan Símun Edmundsson (1991) - 31.12

Fylkir

Komnir
Guðmundur Tyrfingsson frá Selfossi
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Keflavík
Aron Örn Þorvarðarson frá Haukum (var á láni)
Hallur Húni Þorsteinsson frá Haukum (var á láni)

Farnir
Sveinn Gísli Þorkelsson í Víking R. (var á láni)

Samningslausir
Arnór Gauti Jónsson (2002) - 31.12
Ólafur Karl Finsen (1992) - 16.11
Axel Máni Guðbjörnsson (2002) - 31.12

HK

Komnir
Hjörvar Daði Arnarsson frá Hetti (var á láni)
Ólafur Örn Ásgeirsson frá ÍR (var á láni)

Farnir
Ahmad Faqa til AIK (var á láni)
Hassan Jalloh
Örvar Eggertsson í Stjörnuna
Sigurbergur Áki Jörundsson í Stjörnuna (var á láni)

Samningslausir
Leifur Andri Leifsson
Kristján Snær Frostason (2005) - 31.12
Tumi Þorvarsson (2005) - 31.12

Fram

Komnir
Kyle McLagan frá Víkingir R.
Kennie Chopart frá KR
Freyr Sigurðsson frá Sindra
Víðir Freyr ívarsson frá HK (var á láni hjá H/H)
Stefán Þór Hannesson frá Ægi (var á láni)

Farnir
Aron Jóhannsson í Aftureldingu
Delphin Tshiembe
Ion Perello
Þórir Guðjónsson

ÍA

Komnir
Hinrik Harðarson frá Þrótti R.
Ísak Máni Guðjónsson frá Víkingi Ó.
Marko Vardic frá Grindavík
Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson frá Haukum (var á láni)
Jóhannes Breki Harðarson frá Ægi (var á láni)
Sigurður Hrannar Þorsteinsson frá Völsungi (var á láni)

Farnir
Alex Davey
Gísli Laxdal Unnarsson til Vals
Pontus Lindgren (var á láni frá KR)

Samningslausir
Hákon Ingi Einarsson

Vestri

Komnir
Andreas Söndergaard
Andri Rúnar Bjarnason frá Val

Farnir
Deniz Yaldir
Rafael Broetto
Mikkel Jakobsen
Grímur Andri Magnússon

Samningslausir
Guðmundur Arnar Svavarsson 31.12
Guðmundur Páll Einarsson 31.12
Iker Hernandez Ezquerro
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner