Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
   fös 22. ágúst 2025 18:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Delap og Joao Pedro byrja
Mynd: EPA
West Ham fær Chelsea í heimsókn í fyrsta leik í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í kvöld. Bæði lið mistókst að næla í sigur í fyrstu umferð. West Ham steinlá gegn nýliðum Sunderland og Chelsea gerði markalaust jafntefli gegn Crystal Palace.

Graham Potter gerir eina breytingu á liði West Ham. Tomas Soucek kemur inn fyrir Guido Rodriguez.

Enzo Maresca gerir þrjár breytingar á liði Chelsea. Liam Delap kemur inn fyrir Jamie Gittens, Tosin Adarabioyo og Malo Gusto koma inn í vörnina fyrir Reece James og Josh Acheampong.

West Ham: Hermansen, Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Aguerd, Diouf, Ward-Prowse, Paqueta, Soucek, Bowen, Fullkrug
Varamenn: Areola, Walker-Peters, Mavropanos, Scarles, Rodríguez, Potts, Irving, Wilson, Marshall

Chelsea: Sanchez, Cucurella, Tosin, Chalobah, Gusto, Caicedo, Enzo, Palmer, Neto, Joao Pedro, Delap
Varamenn: Jorgensen, Hato, James, Fofana, Acheampong, Essugo, Santos, Gittens, Estevão


Athugasemdir
banner