Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
   fös 22. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - Skyldusigrar fyrir toppliðin
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Real Betis tekur á móti Alavés í fyrsta leik helgarinnar í efstu deild spænska boltans. Liðin eigast við í kvöld.

Stórveldi Atlético Madrid og Barcelona mæta svo til leiks á morgun, þar sem Atlético á heimaleik gegn Elche áður en ríkjandi meistarar Barcelona heimsækja Levante.

Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad mæta til leiks á sunnudaginn, á heimavelli gegn Espanyol, en Valencia og Villarreal eiga einnig leiki þann daginn. Real Madrid heimsækir nýliða Real Oviedo í kvöldleiknum.

Athletic Bilbao og Sevilla spila tvo síðustu leiki helgarinnar á mánudaginn. Þau eiga heimaleiki gegn Rayo Vallecano og Getafe.

Föstudagur
19:30 Betis - Alaves

Laugardagur
15:00 Mallorca - Celta
17:30 Atletico Madrid - Elche
19:30 Levante - Barcelona

Sunnudagur
15:00 Osasuna - Valencia
17:30 Real Sociedad - Espanyol
17:30 Villarreal - Girona
19:30 Oviedo - Real Madrid

Mánudagur
17:30 Athletic - Vallecano
19:30 Sevilla - Getafe
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 1 1 0 0 3 0 +3 3
2 Vallecano 1 1 0 0 3 1 +2 3
3 Getafe 1 1 0 0 2 0 +2 3
4 Villarreal 1 1 0 0 2 0 +2 3
5 Athletic 1 1 0 0 3 2 +1 3
6 Alaves 1 1 0 0 2 1 +1 3
7 Espanyol 1 1 0 0 2 1 +1 3
8 Real Madrid 1 1 0 0 1 0 +1 3
9 Betis 1 0 1 0 1 1 0 1
10 Elche 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Real Sociedad 1 0 1 0 1 1 0 1
12 Valencia 1 0 1 0 1 1 0 1
13 Sevilla 1 0 0 1 2 3 -1 0
14 Atletico Madrid 1 0 0 1 1 2 -1 0
15 Levante 1 0 0 1 1 2 -1 0
16 Osasuna 1 0 0 1 0 1 -1 0
17 Girona 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Celta 1 0 0 1 0 2 -2 0
19 Oviedo 1 0 0 1 0 2 -2 0
20 Mallorca 1 0 0 1 0 3 -3 0
Athugasemdir
banner