Savinho, leikmaður Tottenham, hefur verið orðaður við Tottenham í sumar.
Manchester City hefur ekki hlustað á tilboð frá Tottenham til þessa en Lundúnafélagið er ekki búið að gefast upp.
Manchester City hefur ekki hlustað á tilboð frá Tottenham til þessa en Lundúnafélagið er ekki búið að gefast upp.
Fabrizio Romano greinir frá því að Tottenham sé tilbúið að leggja fram 70 milljón evra tilboð (60 milljónir punda) í Savinho.
Savinho er 21 árs gamall hægri kantmaður. Hann gekk til liðs við City síðasta sumar og spilaði 48 leiki og skoraði þrjú mörk á síðasta tímabili. Tottenham var á eftir Tyler Dibling, leikmanni Southampton, en hann er á leið til Everton.
Athugasemdir