Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
   fim 21. ágúst 2025 21:26
Kjartan Leifur Sigurðsson
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Þjálfari Virtus er sáttur með úrslitin á Kópavogsvelli.
Þjálfari Virtus er sáttur með úrslitin á Kópavogsvelli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Luigi Bizzotto, þjálfari Virtus frá San Marínó, var nokkuð sáttur með úrslitin í leik kvöldsins er lið hans tapaði 2-1 gegn liði Breiðabliks í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Virtus

„Þetta var sterkur leikur á móti sterku liði. Við vitum að úrslitin eru sæmileg fyrir okkur vegna þess að nú er allt opið fyrir seinni leikinn. Við vonum að þetta fari betur í San Marínó, segir Bizzotto að leik loknum.

Virtus tók forystuna í leiknum snemma, strax á 11. mínútu, er Stefano Scappini skoraði af vítapunktinum.

„Líklega skoruðum við of snemma. Breiðablik hafði ansi margar mínútur til þess að skora mörkin sín. Við erum þó sáttir við úrslitin og erum spenntir fyrir seinni leiknum."

Milsami Orhei frá Moldóvu unnu fyrri leikinn gegn Virtus með einu marki í seinustu umferð en steinlágu 3-0 úti. Því er alls ekki hægt að afskrifa Virtus í seinni leiknum.

„Ég er vongóður vegna þess að stundum gerast kraftaverk í San Marínó. Við vonumst til þess að við náum að gera eitthvað þvíumlíkt.

Athugasemdir
banner
banner