Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fim 21. ágúst 2025 21:26
Kjartan Leifur Sigurðsson
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Þjálfari Virtus er sáttur með úrslitin á Kópavogsvelli.
Þjálfari Virtus er sáttur með úrslitin á Kópavogsvelli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Luigi Bizzotto, þjálfari Virtus frá San Marínó, var nokkuð sáttur með úrslitin í leik kvöldsins er lið hans tapaði 2-1 gegn liði Breiðabliks í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Virtus

„Þetta var sterkur leikur á móti sterku liði. Við vitum að úrslitin eru sæmileg fyrir okkur vegna þess að nú er allt opið fyrir seinni leikinn. Við vonum að þetta fari betur í San Marínó, segir Bizzotto að leik loknum.

Virtus tók forystuna í leiknum snemma, strax á 11. mínútu, er Stefano Scappini skoraði af vítapunktinum.

„Líklega skoruðum við of snemma. Breiðablik hafði ansi margar mínútur til þess að skora mörkin sín. Við erum þó sáttir við úrslitin og erum spenntir fyrir seinni leiknum."

Milsami Orhei frá Moldóvu unnu fyrri leikinn gegn Virtus með einu marki í seinustu umferð en steinlágu 3-0 úti. Því er alls ekki hægt að afskrifa Virtus í seinni leiknum.

„Ég er vongóður vegna þess að stundum gerast kraftaverk í San Marínó. Við vonumst til þess að við náum að gera eitthvað þvíumlíkt.

Athugasemdir
banner
banner
banner