
Hulda Ösp Ágústsdóttir var hetja Gróttu í grannaslag gegn KR í Lengjudeildi kvenna, þar sem hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Eyjólfur Garðarsson var með myndavélina á Nesinu.
Umgjörð leiksins var til fyrirmyndar en um var að ræða sérstakan styrktarleik til styrktar Bergsins Headspace.
Umgjörð leiksins var til fyrirmyndar en um var að ræða sérstakan styrktarleik til styrktar Bergsins Headspace.
Grótta 2 - 0 KR
1-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir ('20 )
2-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir ('90 )
Athugasemdir