
Lengjudeildin er óútreiknanleg og það er erfitt að spá í hana. Gummi Magg, sóknarmaður Breiðabliks, var með einn réttan í síðustu umferð en hann spáði fyrir um hárrétt úrslit í leik Völsungs og Leiknismanna.
Galdur Guðmundsson, sem skoraði sigurmark KR gegn Fram á dögunum, spáir í leikina að þessu sinni.
Galdur Guðmundsson, sem skoraði sigurmark KR gegn Fram á dögunum, spáir í leikina að þessu sinni.
Fjölnir 2 - 1 HK (14:00 á morgun)
Bæði lið skora en Fjölnir vinnur, eins einfalt og það er.
Keflavík 3 - 0 Völsungur (14:00 á morgun)
Keflavík er allltaf Keflavík í Keflavík. Þetta verður svokallað walk in the park fyrir Keflvíkinga.
Þróttur R. 2 - 1 Selfoss (14:00 á morgun)
Þróttur vinnur flottan heimasigur á Selfyssingum.
Leiknir R. 1 - 1 ÍR (14:00 á morgun)
Sá stóri í þessari umferð. Fer jafntefli, annað hvort 1-1 eða 2-2 og over 10,5 gul spjöld er svona 100%.
Grindavík 2 - 2 Fylkir (14:00 á morgun)
Ef Arnar Smári spilar, þá ætti Grindavík að taka þetta þægilega.
Þór 2 - 3 Njarðvík (16:00 á morgun)
Gunnar Heiðar og hans menn fara norður og sækja dýrmæt þrjú stig. Viggó Valgeirsson líklega með game winner á 90+4.
Fyrri spámenn:
Hrannar Björn (5 réttir)
Hrafnkell Freyr (4 réttir)
Júlíus Mar (4 réttir)
Magnús Þór (3 réttir)
Tómas Bent (3 réttir)
Adam Páls (3 réttir)
Elmar Atli (3 réttir)
Bjarki Björn (3 réttir)
Amin Cosic (2 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Arnar Laufdal (2 réttir)
Ásgeir Marteins (2 réttir)
Sævar Atli (2 réttir)
Gummi Magg (1 réttur)
Viktor Freyr (1 réttur)
Guðjón Pétur (1 réttur)
Oliver Heiðars (1 réttur)
Elmar Kári (1 réttur)
Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í deildinni eins og hún er núna.
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Njarðvík | 18 | 10 | 7 | 1 | 42 - 19 | +23 | 37 |
2. Þór | 18 | 11 | 3 | 4 | 42 - 25 | +17 | 36 |
3. Þróttur R. | 18 | 10 | 5 | 3 | 36 - 28 | +8 | 35 |
4. ÍR | 18 | 9 | 6 | 3 | 31 - 19 | +12 | 33 |
5. HK | 18 | 9 | 4 | 5 | 32 - 24 | +8 | 31 |
6. Keflavík | 18 | 8 | 4 | 6 | 38 - 31 | +7 | 28 |
7. Völsungur | 18 | 5 | 4 | 9 | 30 - 40 | -10 | 19 |
8. Grindavík | 18 | 5 | 3 | 10 | 35 - 51 | -16 | 18 |
9. Selfoss | 18 | 5 | 1 | 12 | 20 - 34 | -14 | 16 |
10. Leiknir R. | 18 | 4 | 4 | 10 | 18 - 35 | -17 | 16 |
11. Fjölnir | 18 | 3 | 6 | 9 | 28 - 42 | -14 | 15 |
12. Fylkir | 18 | 3 | 5 | 10 | 25 - 29 | -4 | 14 |
Athugasemdir