Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
   fim 21. ágúst 2025 07:00
Brynjar Ingi Erluson
3. deild: Magni skoraði fimmtán mörk gegn ÍH - Frábær endurkoma í grannaslag
Magni pakkaði ÍH saman
Magni pakkaði ÍH saman
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Tindastóll vann frábæran endurkomusigur á grönnum sínum í KF
Tindastóll vann frábæran endurkomusigur á grönnum sínum í KF
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
Augnablik hafði betur í grannaslag gegn Ými
Augnablik hafði betur í grannaslag gegn Ými
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Hvíti riddarinn er í öðru sæti með 40 stig
Hvíti riddarinn er í öðru sæti með 40 stig
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Ein ótrúlegustu úrslit síðari ára áttu sér stað í 3. deild karla í gær er Magni slátraði ÍH, 15-0, á Grenivík.

Magni 15 - 0 ÍH
1-0 Númi Kárason ('4 )
2-0 Haukur Leo Þórðarson ('13 )
3-0 Sigurður Brynjar Þórisson ('16 )
4-0 Númi Kárason ('23 )
5-0 Alexander Ívan Bjarnason ('29 )
6-0 Viðar Már Hilmarsson ('33 )
7-0 Viðar Már Hilmarsson ('35 )
8-0 Númi Kárason ('45 , Mark úr víti)
9-0 Viðar Már Hilmarsson ('49 )
10-0 Garðar Gísli Þórisson ('52 , Mark úr víti)
11-0 Alexander Ívan Bjarnason ('57 )
12-0 Viðar Már Hilmarsson ('60 )
13-0 Kristinn Örn Ægisson ('70 )
14-0 Alexander Ívan Bjarnason ('79 )
15-0 Þorsteinn Ágúst Jónsson ('82 )

Magnamenn léku sér að ÍH-mönnum sem mættu með mjög svo breytt lið í leikinn.

Leikmenn ÍH voru flest allir úr 2. flokki FH og voru alls átta breytingar gerðar á byrjunarliðinu.

Viðar Már Hilmarsson skoraði fernu fyrir Magna og þá voru þeir Alexander Ívan Bjarnason og Númi Kárason báðir með þrennu í einhverjum ótrúlegustu úrslitum síðari ára.

Magnamenn eru á toppnum með 41 stig en ÍH er á botninum og á leið niður í 4. deildina. Liðið er með -69 í markatölu og nú tólf stigum frá öruggu sæti, en fall liðsins verður væntanlega staðfest í næstu umferð.

Magni Einar Ari Ármannsson (m), Alexander Ívan Bjarnason, Haukur Leo Þórðarson, Viðar Már Hilmarsson, Aron Elí Kristjánsson, Sigurður Brynjar Þórisson, Garðar Gísli Þórisson (60'), Þorsteinn Ágúst Jónsson, Bjarki Þór Viðarsson, Númi Kárason (60'), Sigurður Hrafn Ingólfsson
Varamenn Kristinn Örn Ægisson (60'), Frank A. Satorres Cabezas (60'), Birkir Már Hauksson, Halldór Jóhannesson, Ingólfur Birnir Þórarinsson, Óli Þór Hauksson, Steinar Adolf Arnþórsson (m)

ÍH Daníel Kristjánsson (m), Úlfar Kristmundsson, Jón Lýðsson, Bjartþór Daði Berndsen, Óskar Elí Fróðason, Almar Andri Arnarsson, Mikael Kristinn Rúnarsson (1'), Arnþór Máni Agnarsson, Birkir Jósefsson Linnet, Ragnar Halldór Bogason (1'), Halldór Mar Einarsson
Varamenn Aron Freyr Tómasson (1), Styrmir Ási Kaiser (25), Daníel Áki Gunnarsson, Egill Ingi Guðbergsson (1)

KF 3 - 4 Tindastóll
1-0 Marinó Snær Birgisson ('14 )
2-0 Jóhannes Helgi Alfreðsson ('17 )
2-1 Arnar Ólafsson ('22 )
3-1 Þorsteinn Már Þorvaldsson ('40 )
3-2 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('45 )
3-3 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('45 )
3-4 Arnar Ólafsson ('59 )

Tindastóll vann KF, 4-3, í grannaslag á Ólafsfirði.

Marinó Snær Birgisson og Jóhannes Helgi Alfreðsson komu KF í tveggja marka forystu á þremur mínútum þegar um það bil stundarfjórðungur var liðinn.

Arnar Ólafsson minnkaði muninn fyrir Stólanna áður en Þorsteinn Már Þorvaldsson kom KF aftur í tveggja marka forystu.

Tindastóll lagði ekki árar í bát. Kolbeinn Tumi Sveinsson jafnaði með tveimur mörkum undir lok fyrri hálfleiks áður en Arnar Ólafsson fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki á 59. mínútu leiksins.

Stólarnir eru í 6. sæti með 26 stig en KF í 9. sæti með 20 stig.

KF Chad Henry Smith (m), Marinó Snær Birgisson, Jón Frímann Kjartansson, Hilmar Símonarson, Brendan David Koplin, Jakob Auðun Sindrason (30'), Nathan Yared, Þorsteinn Már Þorvaldsson, Jóhannes Helgi Alfreðsson (87'), Friðrik Örn Ásgeirsson (72'), Hjörvar Már Aðalsteinsson
Varamenn Ragnar Daníel Eiríksson (30'), Heimir Ingi Grétarsson (72'), Haukur Rúnarsson, Sebastían Amor Óskarsson, Elis Beck Kristófersson, Hafþór Máni Baldursson (87')

Tindastóll Atli Dagur Stefánsson (m), Sverrir Hrafn Friðriksson, Svend Emil Busk Friðriksson, Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson, Svetislav Milosevic, Kolbeinn Tumi Sveinsson, Jónas Aron Ólafsson, Davíð Leó Lund, Ivan Tsvetomirov Tsonev, Arnar Ólafsson (86'), Daníel Smári Sveinsson (78')
Varamenn Natan Aðalsteinsson (86), Styrmir Snær Rúnarsson, Bragi Skúlason, Jóhann Daði Gíslason (78), Sigurður Snær Ingason

Reynir S. 3 - 2 Sindri
1-0 Ólafur Darri Sigurjónsson ('6 )
1-1 Ivan Eres ('23 )
2-1 Ólafur Darri Sigurjónsson ('55 )
2-2 Ragnar Þór Gunnarsson ('61 , Mark úr víti)
3-2 Jordan Smylie ('88 )

Reynir Sandgerði lagði Sindra að velli, 3-2.

Ólafur Darri Sigurjónsson kom Reyni tvisvar í forystu en í bæði skiptin tókst Sindra að jafna með mörkum frá Ivan Eres og Ragnari Þór Gunnarssyni.

Jordan Smylie skoraði sigurmark heimamanna þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka og þar við sat.

Sandgerðingar eru í 4. sæti með 29 stig en Sindri í 10. sæti með 16 stig.

Reynir S. Sindri Snær Reynisson (m), Óðinn Jóhannsson, Jón Gestur Ben Birgisson (81'), Maoudo Diallo Ba, Johann Köre, Ólafur Darri Sigurjónsson, Jordan Smylie (88'), Elfar Máni Bragason (62'), Valur Þór Magnússon (46'), Samúel Skjöldur Ingibjargarson, Leonard Adam Zmarzlik
Varamenn Magnús Magnússon (88'), Alex Þór Reynisson (46'), Bergþór Ingi Smárason (81'), Mathias Munch Askholm Larsen, Sigurður Orri Ingimarsson (62'), Ægir Þór Viðarsson, Anton Helgi Jóhannsson (m)

Sindri Oskar Karol Jarosz (m), Ivan Paponja, Adam Zriouil, Toni Tipuric, Ragnar Þór Gunnarsson (74'), Maríus Máni Jónsson, Ibrahim Sorie Barrie, Ivan Eres (62'), Patrik Bosnjak (74'), Jóhann Frans Ólason (88'), Kjartan Jóhann R. Einarsson
Varamenn Alex Leví Gunnarsson (88), Patrekur Máni Ingólfsson (74), Emir Mesetovic (74), Jóhannes Adolf Gunnsteinsson (62), Ingvar Pálmi Vilhjálmsson

Árbær 4 - 2 KV
1-0 Jordan Chase Tyler ('2 )
1-1 Ólafur Fjalar Freysson ('20 )
2-1 Brynjar Óli Axelsson ('33 )
3-1 Eyþór Ólafsson ('45 )
4-1 Daníel Gylfason ('50 )
4-2 Askur Jóhannsson ('68 )

Árbær hafði betur gegn KV, 4-2, á Domusnova-vellinum í efra Breiðholti.

Staðan var 3-1 í hálfleik fyrir Árbæingum og gerðu þeir Daníel Gylfason og Askur Jóhannsson út um leikinn í þeim síðari.

Árbær er í 5. sæti með 28 stig en KV í 7. sæti með 25 stig.

Árbær Ibrahima Jallow (m), Agnar Guðjónsson, Baldur Páll Sævarsson, Kormákur Tumi Einarsson, Arnar Páll Matthíasson, Daníel Gylfason, Brynjar Óli Axelsson (55'), Mikael Trausti Viðarsson (60'), Ragnar Páll Sigurðsson (60'), Jordan Chase Tyler (90'), Eyþór Ólafsson
Varamenn Gunnar Sigurjón Árnason (55'), Atli Dagur Ásmundsson (60'), Gunnþór Leó Gíslason (90'), Andrija Aron Stojadinovic, Stefán Bogi Guðjónsson (60'), Nikolin Lleshi, Mehmet Ari Veselaj (m)

KV Eiður Orri Kristjánsson (m), Askur Jóhannsson, Magnús Valur Valþórsson, Eyþór Daði Kjartansson, Eiður Snorri Bjarnason, Viktor Már Heiðarsson (55'), Pálmi Rafn Pálmason (55'), Ólafur Fjalar Freysson, Jón Tryggvi Arason, Konráð Bjarnason, Gunnar Magnús Gunnarsson (55')
Varamenn Agnar Þorláksson (55), Patrik Thor Pétursson (55), Einar Már Þórisson (76), Styrkár Jökull Davíðsson, Oddur Ingi Bjarnason (55), Tristan Alex Tryggvason

Augnablik 2 - 0 Ýmir
1-0 Orri Bjarkason ('15 )
2-0 Júlíus Óli Stefánsson ('27 )

Augnablik hefur ekki sagt sitt síðasta í titilbaráttunni en liðið vann Ými, 2-0, í grannaslag í Fagralundi.

Orri Bjarkason og Júlíus Óli Stefánsson skoruðu mörk Augnabliks í fyrri hálfleiknum.

Augnablik er í 3. sæti með 38 stig, þremur stigum frá toppnum en Ýmir í 8. sæti með 21 stig.

Augnablik Darri Bergmann Gylfason (m), Arnór Daði Gunnarsson, Brynjar Óli Bjarnason, Breki Barkarson (85'), Viktor Andri Pétursson, Halldór Atli Kristjánsson, Kristján Gunnarsson (85'), Orri Bjarkason, Eysteinn Þorri Björgvinsson, Hákon Logi Arngrímsson (57'), Júlíus Óli Stefánsson (62')
Varamenn Gabríel Þór Stefánsson (57'), Andri Már Strange (85'), Alexander Sævarsson (85'), Freyr Snorrason, Þorbergur Úlfarsson (62'), Mikael Logi Hallsson, Jakub Buraczewski (m)

Ýmir Benedikt Briem (m), Óliver Úlfar Helgason, Arnar Máni Ingimundarson, Alexander Örn Guðmundsson (67'), Emil Skorri Þ. Brynjólfsson (67'), Andri Már Harðarson (75'), Kári Örvarsson (22'), Steinn Logi Gunnarsson, Hrannar Þór Eðvarðsson, Baldvin Dagur Vigfússon (46'), Dagur Eiríksson
Varamenn Patrik Hermannsson (22), Hörður Máni Ásmundsson (75), Steingrímur Dagur Stefánsson (67), Theodór Unnar Ragnarsson (46), Björn Ingi Sigurðsson (67), Kjartan Gauti Gíslason

Hvíti riddarinn 4 - 1 KFK
1-0 Hilmar Þór Sólbergsson ('6 )
2-0 Róbert Andri Ómarsson ('9 )
3-0 Hilmar Þór Sólbergsson ('35 )
3-1 Artur Jan Balicki ('53 , Mark úr víti)
4-1 Rikharður Smári Gröndal ('65 )

Hvíti riddarinn vann sannfærandi 4-1 sigur á KFK á Malbikstöðinni að Varmá.

Hilmar Þór Sólbergsson skoraði tvívegis fyrir Hvíta og þá komust þeir Róbert Andri Ómarsson og Ríkharður Smári Gröndal einnig á blað fyrir heimamenn sem eru í 2. sæti með 40 stig á meðan KFK er í næst neðsta sæti og í harðri fallbaráttu með 15 stig.


Hvíti riddarinn Guðbjörn Smári Birgisson, Axel Ýmir Jóhannsson, Birkir Örn Baldvinsson, Ástþór Ingi Runólfsson (64'), Sævar Eðvald Jónsson (46'), Róbert Andri Ómarsson (64'), Hilmar Þór Sólbergsson (46'), Aron Daði Ásbjörnsson (46'), Jonatan Aaron Belányi, Trausti Þráinsson, Daníel Búi Andrésson
Varamenn Sölvi Geir Hjartarson (64'), Óðinn Már Guðmundsson (64'), Arnar Logi Ásbjörnsson (46'), Rikharður Smári Gröndal (46'), Óðinn Breki Þorvaldsson (46'), Eiður Þorsteinn Sigurðsson (m)

KFK Jakub Górski (m), Keston George (71'), Ísak Daði Ívarsson (71'), Pétur Máni Þorkelsson, Sigurður Orri Magnússon, Mariusz Baranowski (46'), Dmytro Bondarenko, Guðfinnur Þórir Ómarsson (64'), Brynjar Skjóldal Þorsteinsson (64'), Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell, Artur Jan Balicki
Varamenn Jhon Orlando Rodriguez Vergara, Leonidas Baskas (71), Olsi Tabaku (64), Andri Felix Viðarsson (64), Lirim Ibrahimi (71), Björn Mikael Karelsson, Ingvi Rafn Ingvarsson (46)
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Magni 18 13 2 3 51 - 20 +31 41
2.    Hvíti riddarinn 18 13 1 4 51 - 27 +24 40
3.    Augnablik 18 11 5 2 43 - 21 +22 38
4.    Reynir S. 18 8 5 5 40 - 39 +1 29
5.    Árbær 18 8 4 6 42 - 41 +1 28
6.    Tindastóll 18 8 2 8 41 - 32 +9 26
7.    KV 18 7 4 7 57 - 44 +13 25
8.    Ýmir 18 5 6 7 30 - 31 -1 21
9.    KF 18 5 5 8 31 - 29 +2 20
10.    Sindri 18 4 4 10 26 - 38 -12 16
11.    KFK 18 4 3 11 22 - 43 -21 15
12.    ÍH 18 1 1 16 26 - 95 -69 4
Athugasemdir
banner
banner