Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
   mið 22. desember 2021 16:13
Engilbert Aron
Fantabrögð - Frestunarárátta
Gunni og Heiðmar gerðu upp "umferð" 18 í Fantasy Premier League. En enska úrvalsdeildin er haldin frestunaráráttu þessa dagana og það bitnar heldur betur á Fantasy liðunum okkar. Mjög erfitt er að reikna út hvaða leikir verða spilaðir og þ.a.l. hvar er möguleiki á stigum. Heiðmar og Gunni fóru yfir þessa fjögurra leikja umferð og reyndu að giska á hvað gerist næst.

- 1,3 milljón spilarar keyptu Ollie þegar hann átti svo ekki leik

- Hemson tók séns með fyrirliðavalið sem gekk svo upp

- Einn úr Fantabrögðum tók Free Hit í umferðinni

- Forráðamenn deildarinnar segja nei við hléi á deildinni

Eftir að þátturinn var tekinn upp kom í ljós að allir Fantasy spilarar munu fá auka Free Hit spil til að bregðast við frestunum undanfarið.
Athugasemdir
banner