Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 23. apríl 2024 12:53
Elvar Geir Magnússon
Jota frá í tvær vikur
Portúgalinn Diogo Jota verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla en þetta tilkynnti Jurgen Klopp stjóri Liverpool á fréttamannafundi í dag.

Jota skoraði í 3-1 útisigri Liverpool gegn Fulham um síðustu helgi.

„Hann skoraði þetta mark en fann verk í mjöðminni, sá verkur ágerðist og nú hefur komið í ljós að hann verður frá í tvær vikur," segir Klopp.

Liverpool er í harðri baráttu um enska meistaratitilinn og heimsækir Everton annað kvöld.

Næsta laugardag heimsækir liðið West Ham og mun svo mæta Tottenham, Aston Villa og Wolves í maí.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner