Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
banner
   fim 23. maí 2019 22:23
Þorgeir Leó Gunnarsson
Ásmundur: Það eru allir leikir erfiðir
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir mætti Aftureldingu í 4. umferð Inkasso deildar karla í kvöld og unnu góðan 1-3 sigur. Leikurinn var afar opinn og skemmtilegur framan af og skiptust liðin á að sækja.

Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var sáttur með sigurinn „Þetta var að mörgu leyti fínn leikur og mér fannst frammistaða okkar manna þokkaleg. Við sköpuðum mikum af færum í fyrri hálfleik og hefðum í fullkomnum heimi átt að skora fleiri mörk í fyrri" Sagði Ásmundur.

Ásmundur segir markmiðin í sumar vera skýr og að stefnan sé sett á Pepsi Max deildina árið 2020 „Jú jú við erum á því og ætlum að reyna það en vitandi að deildin er erfið og við þurfum að taka slaginn í hverjum einasta leik. Við ætlum að standa í þessari baráttu" 


Nánar er rætt við Ásmund í sjónvarpinu hér að ofan. 
Athugasemdir
banner
banner