Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
Ingibjörg: Ekkert skemmtilegra en að spila með henni
Guðrún létt: Ég verð að fara að drullast til að skora
Fannst misskilningurinn fyndinn - „Aldrei rétt þegar ég er þjálfarinn"
Glódís: Gæti talið upp nokkrar sem mér finnst betri
Mikill heiður að fara í íslensku treyjuna - „Upplifir ekki svona á öðrum stað"
Sveindís fór yfir sigurmarkið: Svo kemur ein fljúgandi á móti mér
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Jón Þór svekktur út í sjálfan sig: Var pínu hikandi að taka menn útaf
Talar um ítölsku ræturnar og góðan varnarleik - „Simeone væri stoltur“
Rúnar Páll: Sól í stúkunni og smá brúnka
Ísak Óli: Særð dýr koma alltaf og bíta frá sér
Ómar: Óhað frammistöðu þá þurfum við að vinna næsta leik
   sun 23. júní 2024 23:34
Sölvi Haraldsson
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Blikar stýrðu leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum ósáttir við okkur í hálfleik. Það er alltaf pirrandi að vinna ekki leiki sem þú kemst yfir í og við fengum svo auðvitað frábært færi í lokin að vinna leikinn. Heilt yfir er ég gífurlega ánægður með liðið.“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍA

Þetta var klárlega hendi á Marko. Ég sá reyndar ekki nægilega vel hvort þetta hafi átt að vera vítaspyrna en þetta fór klárlega í höndina á honum, það er ekki nokkur spurning. Svo er bara spurning hvað hann gat gert í þessari stöðu. Ég sá það mjög greinilega að þetta hafi farið í höndina á honum.“

Þetta var dauðafæri. Anton gerði frábærlega í því að verja það. Við sáum sambærilega stöðu í Úlfarsárdalnum gegn Fram á lokamínútum leiksins. Þannig það er bara svekkjandi. Fyrst og fremst gerði Anton vel í að verja þetta.

„Arnór var frábær gegn KR. Við erum aðeins að stýra mínútunum hans og álaginu. Það eru margir leikir núna, 3 leikir á 10 dögum. Hann kom frábærlega inn í þann leik.“ sagði Jón Þór að lokum.

Viðtalið við Jón Þór í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner