Aston Villa hafnaði tilboði Stuttgart í miðjumanninn Emiliano Buendia. The Athletic greinir frá þessu.
Um lánstilboð með kaupmöguleika var að ræða. Miðjumaðurinn er sagður vilja fara frá félaginu.
Um lánstilboð með kaupmöguleika var að ræða. Miðjumaðurinn er sagður vilja fara frá félaginu.
Hann er 28 ára gamall Argentínumaður. Hann var á lánii hjá Leverkusen seinni hluta á síðasta tímabili. Það var kaupmöguleiki í samningnum en Leverkusen ákvað að nýta hann ekki.
Hann spilaði 14 leiki fyrir Leverkusen, fjóra í byrjunarliðinu. Hann skoraði tvö mörk.
Athugasemdir