
Breiðablik og Valur hefja leik í undankeppni Meistaradeildar kvenna í dag.
Breiðablik spilar snemma en liðið mætir Athlone Town frá Írlandi klukkan 11 í undanúrslitum í 2. umferð. Leikurinn fer fram á Sportpark Schreurserve vellinum í Hollandi. Sigurvegarinn mætir Twente eða Rauðu stjörnunni í úrslitaleik um sæti í 3. umferð.
Breiðablik spilar snemma en liðið mætir Athlone Town frá Írlandi klukkan 11 í undanúrslitum í 2. umferð. Leikurinn fer fram á Sportpark Schreurserve vellinum í Hollandi. Sigurvegarinn mætir Twente eða Rauðu stjörnunni í úrslitaleik um sæti í 3. umferð.
Valur mætir portúgalska liðinu Braga í Milanó. Leikurinn hefst klukkan 18:30. Sigurvegarinn mætir Inter eða Bran í úrslitaleiknum fyrir 3. umferð.
miðvikudagur 27. ágúst
Meistaradeild kvenna
11:00 Breiðablik-Athlone Town (Sportpark Schreurserve)
18:30 Valur-Braga (Youth Development Training Center)
Livey sýnir leiki þrjá leiki í dag í beinni, leiki Breiðabliks og Vals og þá á lið Inter þar sem Karólína Lea og Cecilía spila leik gegn Brann á útivelli klukkan 14.
Leikirnir er á Livey en hægt að kaupa áskrift hér.
Athugasemdir