
Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri gegn HK í úrslitaleik Lengjudeildarumspilsins á Laugardalsvelli á laugardag.
„Lið Keflavíkur virtist bara vera mun tilbúnara í verkefnið í dag en mótherjar þeirra í HK. Sigurinn var á allan hátt sanngjarn og ekki hægt að segja annað en að Keflavík hafi staðið HK framar á öllum sviðum," skrifaði Sverrir Örn Einarsson í skýrslu sinni um leikinn.
„Lið Keflavíkur virtist bara vera mun tilbúnara í verkefnið í dag en mótherjar þeirra í HK. Sigurinn var á allan hátt sanngjarn og ekki hægt að segja annað en að Keflavík hafi staðið HK framar á öllum sviðum," skrifaði Sverrir Örn Einarsson í skýrslu sinni um leikinn.
Keflavík 4 - 0 HK
1-0 Stefan Alexander Ljubicic ('14 )
2-0 Eiður Orri Ragnarsson ('18 )
3-0 Frans Elvarsson ('43 )
4-0 Kári Sigfússon ('86 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir