Real Madrid vill tvo leikmenn Chelsea - Man Utd hefur áhuga á Vlahovic - Bernardo Silva íhugar að fara til Sádi-Arabíu næsta sumar
banner
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 5. september
Undankeppni HM
laugardagur 30. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Besta-deild kvenna
Lengjudeild karla
miðvikudagur 27. ágúst
Forkeppni Meistaradeildarinnar
mánudagur 25. ágúst
mánudagur 29. september
FA Cup
Aveley FC - Halesowen Town - 18:45
Úrvalsdeildin
Everton - West Ham - 19:00
Serie A
Parma - Torino - 16:30
Genoa - Lazio - 18:45
Eliteserien
Haugesund - Sandefjord - 17:00
La Liga
Valencia - Oviedo - 19:00
mán 29.sep 2025 11:05 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Lið ársins og bestu menn í Lengjudeildinni 2025

Fótbolti.net fylgdist grannt með Lengjudeildinni í sumar og allir leikir deildarinnar voru í beinum textalýsingum. Fréttaritarar síðunnar og sérfræðingar hafa valið úrvalslið keppnistímabilsins. Þór vann deildina og það var Keflavík sem tryggði sér hitt sætið í Bestu deildinni, endaði í fimmta sæti en vann HK í úrslitaleik umspilsins.

Sigfús Fannar er leikmaður ársins.
Sigfús Fannar er leikmaður ársins.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Heiðar Höskuldsson er þjálfari ársins.
Sigurður Heiðar Höskuldsson er þjálfari ársins.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Muhamed Alghoul var besti maður Keflavíkur í sumar.
Muhamed Alghoul var besti maður Keflavíkur í sumar.
Mynd/Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson


Aron Birkir Stefánsson - Þór

Ásgeir Páll Magnússon - Keflavík
Yann Emmanuel Affi - Þór
Þorsteinn Aron Antonsson - HK
Arnleifur Hjörleifsson - Njarðvík

Ibrahima Balde - Þór
Einar Freyr Halldórsson - Þór
Kári Kristjánsson - Þróttur

Oumar Diouck - Njarðvík
Sigfús Fannar Gunnarsson - Þór
Muhamed Alghoul - Keflavík



Varamenn:
Ólafur Örn Ásgeirsson - HK
Eiríkur Þorsteinsson Blöndal - Þróttur
Arnar Pálmi Kristjánsson - Völsungur
Sigurjón Már Markússon - Njarðvík
Ragnar Óli Ragnarsson - Þór
Amin Cosic - Njarðvík
Bergvin Fannar Helgason - ÍR
Dagur Orri Garðarsson - HK
Adam Árni Róbertsson - Grindavík



Leikmaður ársins: Sigfús Fannar Gunnarsson - Þór
Þessi stóri og stæðilegi sóknarmaður sprakk svo sannarlega út í sumar og var illviðráðanlegur fyrir varnarmenn Lengjudeildarinnar. Hann skoraði fjögur mörk í deildinni í fyrra en næstum fjórfaldaði þann fjölda í ár, skoraði 15 mörk í deildinni. Hann tók gríðarlega miklum framförum og tók að sér lykilhlutverk í öflugu liði Þórs sem vann deildina. Leikmaður ársins í Lengjudeildinni.

Efnilegastur: Einar Freyr Halldórsson - Þór
Unglingalandsliðsmaður sem varð 17 ára gamall fyrr í þessum mánuði. Miðjumaður með frábæra tæknilega getu og mikið öryggi og þroska miðað við aldur. Hann var einn allra mikilvægasti leikmaður Þórs í Lengjudeildinni í sumar. Ekki er víst hvort við sjáum hann í Bestu deildinni á næsta ári því erlend félög girnast hann.

Þjálfari ársins: Sigurður Heiðar Höskuldsson - Þór
Síðasta tímabil hjá Þór var gríðarlega erfitt og liðið endaði í tíunda sæti. En Þórsarar treystu áfram á vegferð Sigga Höskulds og það skilaði sér í að liðið var besta lið Lengjudeildarinnar í sumar og er komið upp í Bestu deildina. Þórsurum var spáð fimmta sæti fyrir tímabilið. Þetta er í annað sinn sem Sigurður er valinn þjálfari ársins í Lengjudeildinni.



Lið ársins og bestu menn í 1. deild:
Lið ársins 2024
Lið ársins 2023
Lið ársins 2022
Lið ársins 2021
Lið ársins 2020
Lið ársins 2019
Lið ársins 2018
Lið ársins 2017
Lið ársins 2016
Lið ársins 2015
Lið ársins 2014
Lið ársins 2013
Lið ársins 2012
Lið ársins 2011
Lið ársins 2010
Lið ársins 2009
Lið ársins 2008
Lið ársins 2007
Lið ársins 2006
Lið ársins 2005
Lið ársins 2004
Lið ársins 2003

Þjálfari ársins:
2024: Árni Freyr Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson - ÍR
2023: Davíð Smári Lamude - Vestri
2022: Ómar Ingi Guðmundsson - HK
2021: Jón Sveinsson - Fram
2020: Sigurður Heiðar Höskuldsson - Leiknir
2019: Óskar Hrafn Þorvaldsson - Grótta
2018: Brynjar Björn Gunnarsson - HK
2017: Jóhannes Karl Guðjónsson - HK
2016: Óli Stefán Flóventsson - Grindavík
2015: Ejub Purisevic - Víkingur Ólafsvík
2014: Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson - Leiknir
2013: Ágúst Þór Gylfason - Fjölnir
2012: Ejub Purisevic – Víkingur Ólafsvík
2011: Þórður Þórðarson - ÍA
2010: Sigursteinn Gíslason - Leiknir
2009: Gunnlaugur Jónsson - Selfoss
2008: Heimir Hallgrímsson - ÍBV
2007: Ásmundur Arnarsson - Fjölnir
2006: Ásmundur Arnarsson - Fjölnir
2005: Bjarni Jóhannsson - Breiðablik
2004: Gunnar Guðmundsson - HK
2003: Milan Stefán Jankovic - Keflavík

Leikmaður ársins:
2024: Oliver Heiðarsson - ÍBV
2023: Viktor Jónsson - ÍA
2022: Ásgeir Eyþórsson - Fylkir
2021: Pétur Theódór Árnason - Grótta
2020: Joey Gibbs - Keflavík
2019: Rasmus Christiansen - Fjölnir
2018: Viktor Jónsson - Þróttur
2017: Ásgeir Börkur Ásgeirsson - Fylkir
2016: Alexander Veigar Þórarinsson – Grindavík
2015: Guðmundur Reynir Gunnarsson - Víkingur Ó.
2014: Hilmar Árni Halldórsson - Leiknir
2013: Aron Elís Þrándarson - Víkingur
2012: Guðmundur Steinn Hafsteinsson – Víkingur Ó.
2011: Gary Martin - ÍA
2010: Aron Jóhannsson - Fjölnir
2009: Sævar Þór Gíslason - Selfoss
2008: Atli Heimisson - ÍBV
2007: Scott Ramsay - Grindavík
2006: Helgi Sigurðsson - Fram
2005: Pálmi Rafn Pálmason - KA
2004: Hörður Már Magnússon - HK
2003: Jóhann Þórhallsson – KA

Efnilegasti leikmaðurinn:
2024: Júlíus Mar Júlíusson - Fjölnir
2023: Hinrik Harðarson - Þróttur
2022: Kjartan Kári Halldórsson - Grótta
2021: Jóhann Árni Gunnarsson - Fjölnir
2020: Vuk Oskar Dimitrijevic - Leiknir R.
2019: Helgi Guðjónsson - Fram
2018: Stefán Teitur Þórðarson - ÍA
2017: Ísak Óli Ólafsson - Keflavík
2016: Ásgeir Sigurgeirsson - KA
2015: Björgvin Stefánsson – Haukar
2014: Sindri Björnsson – Leiknir
2013: Aron Elís Þrándarson – Víkingur
2012: Sigurður Egill Lárusson – Víkingur R.
2011: Jón Daði Böðvarsson - Selfoss
2010: Aron Jóhannsson - Fjölnir
2009: Guðmundur Þórarinsson - Selfoss
2008: Viðar Örn Kjartansson - Selfoss
2007: Jósef Kristinn Jósefsson - Grindavík
2006: Guðjón Baldvinsson - Stjarnan
2005: Rúrik Gíslason - HK
Athugasemdir
banner