Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
   mán 30. október 2023 14:35
Enski boltinn
Enski boltinn - Agalegt ástand og grjóthörð fermingargjöf
Mynd: EPA
Tíunda umferðin í ensku úrvalsdeildinni fór fram um helgina og til að gera hana upp kom Framherjinn Guðmundur Magnússon í heimsókn til þeira Guðmundar Aðalsteins og Steinke.

Umdeildir vítaspyrnudómar voru til umræðu sem og sannfærandi sigur City á grönnunum í United.

Liverpool og Arsenal unnu örugga sigra, Tottenham vélin mallar áfram en bakslag hjá Newcastle og Chelsea.

Á Villa Park fékk ungur Íslendingur 3-1 sigur í fermingargjöf og treyju frá manni leiksins. Frábær dagur.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir