Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   mið 31. maí 2023 21:54
Stefán Marteinn Ólafsson
„Var kennt það fyrir ansi mörgum árum að vera ánægður með sigur"
watermark Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar
Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjörnustelpur tóku á móti Keflavík í kvöld á Samsung vellinum í Garðabæ þegar 6.umferð Bestu deildarinnar hóf göngu sína í kvöld.

Stjarnan komst snemma yfir og var sigurinn aldrei í teljandi hættu og endaði með öruggum sigri heimastúlkna.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 Keflavík

„Ef þetta hefði verið fullkominn leikur þá hefðum við skorað fleirri mörk, mér fannst við hafa möguleika á að gera það. Mér fannst við nýta mjög margar sóknir illa." Sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í kvöld.

„Leikurinn var opin fram og tilbaka hérna í lokin og þá hefðum við getað gert betur og ég hefði þó líka viljað sjá aðeins tryggari varnarleik en við fengum þó ekki á okkur mark en mér var kennt það fyrir ansi mörgum árum að vera ánægður með sigur þó það sé ansi margt í leiknum sem maður hefði viljað sjá betur."

Stjarnan skoraði snemma í leiknum og Kristján sagði það skipta gríðarlega miklu máli.

„Það skiptir alveg gríðarlega miklu máli að við höfum náð að kreista hann þarna yfir línuna því Keflavíkurliðið skiptist á að spila mjög háa pressu eða skyndisóknarbolta og það er erfitt að fara í gegnum þær og skipti miklu máli."

Nánar er rætt við Kristján Guðmundsson þjálfara Stjörnunnar í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 13 3 2 42 - 15 +27 42
2.    Breiðablik 18 10 4 4 42 - 20 +22 34
3.    Stjarnan 18 8 5 5 26 - 19 +7 29
4.    Þróttur R. 18 8 4 6 31 - 22 +9 28
5.    FH 18 8 4 6 25 - 20 +5 28
6.    Þór/KA 18 8 2 8 25 - 24 +1 26
7.    Tindastóll 18 5 4 9 14 - 32 -18 19
8.    ÍBV 18 5 3 10 15 - 27 -12 18
9.    Keflavík 18 4 5 9 11 - 27 -16 17
10.    Selfoss 18 3 2 13 10 - 35 -25 11
Athugasemdir
banner