Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   lau 31. ágúst 2024 17:56
Brynjar Óli Ágústsson
Gabríel Hrannar: Það voru allir að róa í sömu átt
Lengjudeildin
<b>Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmaður Gróttu.</b>
Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmaður Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Við erum búnir að bíða eftir þessum sigri lengi, þannig þetta er bara gott.'' segir Gabríel Hrannar Eyjólfsso, leikmaður Gróttu, eftir 2-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  1 Fjölnir

Gabríel skoraði 2 mörk í dag og tryggði Gróttu þrjú stigin.

„Lykilatriðið er að vinna þennan leik sama hvernig það gerðist, það var einhvernveginn hugarfarið sem við fórum inn í þennan leik með,''

„Ég held að við höfum alveg sýnt að okkur langaði bara þvílikt mikið að vinna þennan leik og menn voru eins og Aron og Addi og ég veit ekki hvað og hvað fleygja sér fyrir endalaust af boltum og Rafal var að verja vel. Það voru bara allir að róa í sömu átt,''

Margt þarf að ganga til þess að Grótta heldur sér upp í Lengjudeildinni, en þessi þrjú hjálpa mikið í þeirri baráttu.

„Við ætlum bara að reyna að klára okkar og sjá hvað gerist, það þýðir ekkert annað.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner