Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
   þri 24. maí 2011 21:07
Hafliði Breiðfjörð
ÍBV á toppnum eftir annan 5-0 sigur - Jafnt í Árbænum
Kvenaboltinn
Kristín Erna skoraði tvö fyrir ÍBV.
Kristín Erna skoraði tvö fyrir ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fjórum leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna þar sem ÍBV vann annan 5-0 sigur sinn á tímabilinu og er því á toppnum með markatöluna 10-0 úr tveimur leikjum. Valur tapaði stigum gegn Fylki í Árbænum og Freyja Viðarsdóttir tryggði KR sigur á Blikum í lokin. Þá vann Stjarnan 4-0 sigur á Þrótti.

Nánar er fjallað um leikina hér á Fótbolta.net síðar í kvöld og viðtöl af öllum völlum.

Stjarnan 4-0 Þróttur:
1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir ('3)
2-0 Ashley Bares ('14)
3-0 Inga Birna Friðjónsdóttir ('54)
4-0 Ashley Bares ('79)

Fylkir 1-1 Valur:
0-1 Björk Gunnarsdóttir ('6)
1-1 Fjolla Shala ('70)

ÍBV 5-0 Afturelding:
1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('12)
2-0 Danka Podovac ('27)
3-0 Danka Podovac ('40)
4-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('58)
5-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('72)

KR 2-1 Breiðablik:
0-1 Arna Ómarsdóttir ('44)
1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('45+)
2-1 Freyja Viðarsdóttir ('88)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
banner