Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
   mið 08. október 2014 12:00
Magnús Már Einarsson
Alexander Scholz: Fékk snapchat skilaboð frá Silfurskeiðinni
Alexander Scholz fyrir æfingu danska liðsins í dag.
Alexander Scholz fyrir æfingu danska liðsins í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Alexander Scholz verður í eldlínunni þegar U21 árs landslið Danmerkur mætir Íslandi í umspili um sæti á EM á föstudag.

Scholz spilaði með Stjörnunni árið 2012 og hann var gríðarlega ánægður þegar Garðbæingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd strákana. Þetta er frábært afrek hjá þeim og öllum í kringum Stjörnuna," sagði Scholz.

,,Ég var ekki heima til að fylgjast með leiknum í beinni en ég fékk mikið af snapchat skilaboðum frá Silfurskeiðinni og leikmönnum sem voru ekki að spila. Ég var ótrúlega ánægður og hoppaði út um allt. Þegar ég kom heim fór ég strax að leita að myndum úr leiknum."

,,Ég var smá öfundsjúkur, ég viðurkenni það en maður getur bara verið ánægður fyrir hönd vina sinna. Maður er ennþá brosandi yfir þessu."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir