Ítalski markvörðurinn Sabrina Tasselli hefur gengið til liðs við Stjörnuna fyrir síðari hluta sumars í Pepsi-deild kvenna.
Sabrina hefur leikið í heimalandinu allan sinn feril.
Sabrina hefur leikið í heimalandinu allan sinn feril.
Þessi 27 ára gamli markvörður á einn landsleik að baki með Ítalíu.
Sabrina er lögleg fyrir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deildinni í kvöld.
Berglind Hrund Jónasdóttir hefur varið mark Stjörnunnar í sumar en hún tók stöðuna þegar Sandra Sigurðardóttir fór í Val í vetur.
Stöðutaflan
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir




