Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
Birta Georgs: Við höfum allar óbilandi trú á þeim
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
Óli Kristjáns: Slakasta frammistaða okkar í sumar
Guðni Eiríksson: Við vorum komin í ansi djúpa holu
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega
banner
   mið 08. nóvember 2017 17:40
Elvar Geir Magnússon
Doha
Kjartan Henry: Hefði verið brjálaður ef ég hefði ekki skorað
Icelandair
Kjartan Henry mætir í leikinn í dag.
Kjartan Henry mætir í leikinn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég hefði verið brjálaður ef ég hefði ekki skorað í kvöld. Það er alltaf gaman að skora en ég er ekki í skýjunum. Ég hefði viljað skora fleiri," sagði Kjartan Henry Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-1 tap gegn Tékkum í dag.

Kjartan fór illa með gott færi í fyrri hálfleik áður en hann skoraði mark Íslands með skalla í þeim síðari.

„Það var allavegana gott að hengja ekki haus og nýta næsta færi. Ég er ánægður með það."

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  2 Tékkland

Kjartan var valinn maður leiksins hjá Fótbolta.net en hann átti góðan leik.

„Sónarmenn eiga að skora mörk en þegar maður er að spila fyrir íslenska landsliðið þarf maður að gera ýmislegt annað og hluti sem ekki allir taka eftir," sagði Kjartan.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner