Man Utd og Newcastle berjast um Sesko - Chelsea vill Simons og Garnacho - Nunez til Milan?
Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
   mið 08. nóvember 2017 17:40
Elvar Geir Magnússon
Doha
Kjartan Henry: Hefði verið brjálaður ef ég hefði ekki skorað
Icelandair
Kjartan Henry mætir í leikinn í dag.
Kjartan Henry mætir í leikinn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég hefði verið brjálaður ef ég hefði ekki skorað í kvöld. Það er alltaf gaman að skora en ég er ekki í skýjunum. Ég hefði viljað skora fleiri," sagði Kjartan Henry Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-1 tap gegn Tékkum í dag.

Kjartan fór illa með gott færi í fyrri hálfleik áður en hann skoraði mark Íslands með skalla í þeim síðari.

„Það var allavegana gott að hengja ekki haus og nýta næsta færi. Ég er ánægður með það."

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  2 Tékkland

Kjartan var valinn maður leiksins hjá Fótbolta.net en hann átti góðan leik.

„Sónarmenn eiga að skora mörk en þegar maður er að spila fyrir íslenska landsliðið þarf maður að gera ýmislegt annað og hluti sem ekki allir taka eftir," sagði Kjartan.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild.
Athugasemdir
banner