Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
   fös 25. maí 2018 21:18
Orri Rafn Sigurðarson
Pape: Fólk sem er náið mér ráðlagði mér að skipta ekki
Pape i leiknum gegn Haukum í kvöld.
Pape i leiknum gegn Haukum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Ég er mjög sáttur með frammistöðu liðsins og hjá mér sjálfum það er alltaf ánægjulegt að taka þrjú stig," sagði Pape Mamadou Faye leikmaður Víkings Ólafsvíkur eftir sigurinn gegn Haukum í kvöld

Lestu um leikinn: Haukar 0 -  1 Víkingur Ó.

Það kom mörgum á óvart að sjá Pape í byrjunarliði Víkinga í dag og fáir sem höfðu hugmynd um hvað hann hefur verið að gera síðastliðna mánuði.

„Ég er búinn að vera heima hjá í Senegal og var þar í hálft ár. Ég á fullt af ættingjum þar og gömlum vinum og var duglegur að æfa þarna."

Það héldu allir að Pape væri á leiðinni í Kórdrengina á lokadegi félagskiptagluggans

„Ég fékk boð frá þeim og hugsaði þetta aðeins og tók þá ákvörðun að fara til þeirra en síðan var fólk sem er náið mér og þykir vænt um mig sem ráðlögðu mér að gera það ekki þetta væri ekki réttu skrefinn og væri skref niður á við."

Pape leit vel út í kvöld en hann segist hafa tekið sig aðeins í gegn út í Senegal

„Ég var ekkert að gera vitleysu í Senegal, eftir áramót tók ég mig á og sagði við sjálfan mig að ég ætlaði að vera duglegur að æfa og það gæti hvaða tilboð sem er komið og það er ástæðan fyrir því að ég gat spilað 90 mínútur í dag."
Athugasemdir
banner
banner
banner