banner
fim 12.júl 2018 07:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Nani til Sporting í ţriđja sinn (Stađfest)
Nani er farinn til uppeldisfélagsins.
Nani er farinn til uppeldisfélagsins.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Portúgalski kantmađurinn Nani er genginn í rađir Sporting Lissabon í ţriđja sinn á ferlinum. Hann er búinn ađ skrifa undir ţriggja ára samning viđ Sporting.

Hinn 31 árs gamli Nani kemur til Sporting frá Valencia.

Hann var á láni í ítölsku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili, hjá Lazio en spilađi ađeins 18 leiki í Seríu A.

Nani hóf feril sinn međ Sporting en hann lék einnig međ liđinu á láni frá Manchester United áriđ 2014.

Ţađ hafa ekki veriđ góđir tímar hjá Sporting upp á síđkastiđ og yfirgáfu nokkrir leikmenn félagiđ á dögunum eftir ađ grímuklćddar fótboltabullur réđust á leikmenn undir lok síđasta tímabils. Forseta félagsins var á dögunum vikiđ frá starfi sínu og ţađ virđist horfa til bjartari tíma núna. Bruno Fernandes, einn af ţeim sem hćtti hjá félaginuí síđasta mánuđi, er kominn aftur ásamt Nani.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía