lau 15.sep 2018 23:54
Elvar Geir Magnússon
Oliver tjáir sig á Instagram - „Rosalega sárt"
watermark Oliver í leiknum í kvöld.
Oliver í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Oliver Sigurjónsson, miđjumađur Breiđabliks, tjáir sig á samfélagsmiđlum eftir niđurstöđu kvöldsins.

Oliver klúđrađi spyrnu í vítaspyrnukeppninni í bikarúrslitunum en hann fékk gagnrýni fyrir ađhlaup sitt ađ spyrnunni. Stjarnan vann leikinn og er bikarmeistari.

Oliver var nefndur í liđnum 'vondur dagur' í skýrslu Egils Sigfússonar eftir leikinn.

„Ţegar mađur bregst sjálfum sér, liđsfélögum, starfsfólki og stuđningsmönnum hjá uppeldisfélaginu sem mađur elskar á einni spyrnu, koma upp margar tilfinningar. Rosalega sárt," segir Oliver.

„Í mómentinu ákvađ ég ađ taka á skariđ, taka spyrnuna á ţann hátt eins og geri alltaf en mér mistókst í ţetta skiptiđ, ţví miđur. Ţakka stuđningsmönnum Blika fyrir frábćran stuđning og óska Stjörnunni til hamingju međ bikarinn. Viđ komum til baka og vinnum bikar seinna."


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches