Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fim 15. ágúst 2019 15:30
Magnús Már Einarsson
Þórunn: Ragna Lóa mætti inn í klefa og sagði að við ætluðum í úrslit
Selfoss-KR 17:00 á laugardag
Kvenaboltinn
Þórunn Helga Jónsdóttir.
Þórunn Helga Jónsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þær eru fyrir ofan okkur í deildinni en ég held að þetta séu tvö nokkuð jöfn lið," segir Þórunn Helga Jónsdóttir, fyrirliði KR, um bikarúrslitaleikinn gegn Selfossi á laugardag.

Topplið Vals og Breiðabliks duttu bæði snemma úr Mjólkurbikarnum í ár en KR hefur verið með bikarmeistaratitilinn á stefnuskránni síðan í vetur.

„Ragna Lóa (Stefánsdóttir, aðstoðarþjálfari) er titlagráðug. Þegar hún tók við liðinu í vetur kom hún inn í klefa og sagði að við ætluðum í bikarúrslitaleikinn. Þetta gerði hún nánast áður en hún kynnti sig."

Þórunn Helga varð bikarmeistari með KR árið 2008 en þá var Hólmfríður Magnúsdóttir liðsfélagi hennar. Hólmfríður spilar í dag með Selfyssingum.

„Maður er aðeins farin að venjast því að sjá hana í fjólubláa litnum og þetta verður bara gaman," sagði Þórunn.

Stemningin fyrir leiknum er góð í Vesturbæ og leikmenn KR eru að bjóða upp á nýjung. „Við erum að gefa út tónlistarmyndband sem kemur út seinna í dag. Stemningin er mjög góð í Vesturbænum," sagði Þórunn að lokum.

Smelltu hér til að kaupa miða á leikinn
Jói rýnir í úrslitaleikinn: Fjörugur leikur með mörkum og spennu
Athugasemdir