Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 10. september 2019 16:00
Magnús Már Einarsson
Lo Celso frá keppni þar til í lok október
Giovani Lo Celso, miðjumaður Tottenham, verður frá keppni þar til í lok október.

Lo Celso meiddist á mjöðm í landsliðsverkefni með Argentínu á dögunum.

Í fyrstu var talið að meiðslin væru ekki slæm en nú er ljóst að Lo Celso verður frá keppni í sex til átta vikur.

Lo Celso kom til Tottenham frá Real Betis á gluggadeginum en hann er á láni þar til næsta sumar til að byrja með.
Athugasemdir
banner