
Ísland æfði á Turk Telekom Arena, heimavelli Galatasaray í Istanbul í gær en framundan er leikur gegn Tyrkjum í undankeppni EM 2020 klukkan 17:00 í dag. Hér að neðan má sjá svipmyndir af æfingunni.
Athugasemdir