Pochettino að missa starfið? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony og fleiri - Mörg lið berjast um Palhinha - De Bruyne vill MLS frekar en...
   lau 01. apríl 2023 14:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Man City og Liverpool: Trent og Robertson féllu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jack Grealish var maður leiksins í 4-1 sigri Manchester City gegn Liverpool en hann lagði upp fyrsta markið og skoraði það síðasta.

Sky Sports gaf honum 9 í einkunn fyrir frammistöðu sína en John Stones og Julian Alvarez fengu einnig 9.

Bakverðirnir hjá Liverpool, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson voru langt frá sínu besta en þeir fengu fjóra fyrir sína frammistöðu.

Mohamed Salah skoraði mark Liverpool en hannv ar talinn besti leikmaður liðsins.

Man City: Ederson (6), Stones (9), Akanji (7), Dias (7), Ake (7), Rodri (7), Gundogan (8), De Bruyne (8), Grealish (9), Mahrez (8), Alvarez (9).

Varamenn: Bernardo (6).

Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold 4), Konate (5), Van Dijk (5), Robertson (4), Fabinho (5), Henderson (5), Elliott (5), Gakpo (5), Jota (6), Salah (7).

Varamenn: Tsimikas (6), Nunez (6), Firmino (6), Oxlade-Chamberlain (6), Milner (6).


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner