Klukkan 19:15 hefst viðureign HK og Fram í Kórnum, leikurinn er liður í 21. umferð Bestu-deildar karla. Búið er að opinbera byrjunarliðin.
Lestu um leikinn: HK 1 - 0 Fram
Ómar Ingi gerir tvær breytingar á liði sínu frá síðasta leik.
Arnþór Ari og Kristján Snær eru utan hóps vegna leikbanns og víkja þeir báðir úr byrjunarliði HK í dag.
Í þeirra stað koma þeir Tareq Shihab og Þorsteinn Aron Antonsson.
Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram heldur liði sínu óbreyttu frá síðasta leik, þar sem Fram tapaði á dramatískan hátt gegn KA.
Byrjunarliðin má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Byrjunarlið HK:
1. Christoffer Petersen (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
10. Atli Hrafn Andrason
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
22. Dagur Örn Fjeldsted
23. Tareq Shihab
30. Atli Þór Jónasson
Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
17. Adam Örn Arnarson
19. Kennie Chopart
25. Freyr Sigurðsson
71. Alex Freyr Elísson
Athugasemdir