Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
banner
   lau 01. október 2022 17:06
Unnar Jóhannsson
Kristján: Námskeiðið heitir samskipti stúlkna og er kennt í HA
Frábær árangur í Garðabænum
Kvenaboltinn
Kristján og Andri hafa gert frábæra hluti í Garðabænum
Kristján og Andri hafa gert frábæra hluti í Garðabænum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Kristján Guðmundsson og hans lið tryggði sér silfur í Bestu deildinni eftir 4-0 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag.

„Ánægður með leikmennina, þær fylgdu því eftir sem við lögðum upp með, að spila agaðan fótbolta." Sagði Kristján eftir leik.

„Það gekk mjög vel, ég fann það um leið og við vorum búin að vinna fyrir norðan að hausinn var alveg rétt skrúfaður á leikmennina. En við fórum vissulega vel yfir málin í gærkvöldi." Þegar spurt var um spennustigið í vikunni.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

Mikill stíganda hefur verið í Garðabænum undanfarin ár „Mjög gott umhverfi og þær finna það. Við erum að fá mikið út úr leikmönnum þar sem liðsheildin er gríðarlega góð, þegar liðsheild er góð þá blómstra einstaklingarnir."

Talað hefur verið um námskeið sem Kristján fór á „Þetta námskeið heitir Samskipti stúlkna og er kennt í fjarkennslu við Háskólann á Akureyri. Það nýtist mér bæði í kennslu í grunnskóla og svo í þjálfun til að skilja hvernig konur tala saman og hvernig þær vilja ekki tala saman. Ég lærði ansi mikið af því."

„Við horfum á að halda kjarnanum og svo þurfum við að sjá hverjar fara í Bandaríkjana í skóla, þær sem fara þangað eru ekki að spila í Evrópukeppninni. Við þurfum að skoða það að bæta inn í leikmannahópinn og það verður allt að skoðast núna í framhaldi. Þessi hópur tekur stig úr öllum leikjum í seinni umferðinni, það er úr vöndu að velja." sagði Kristján þegar spurt var um næsta tímabil.

Nánar er rætt við Kristján í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner