Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 01. október 2022 17:06
Unnar Jóhannsson
Kristján: Námskeiðið heitir samskipti stúlkna og er kennt í HA
Frábær árangur í Garðabænum
Kvenaboltinn
Kristján og Andri hafa gert frábæra hluti í Garðabænum
Kristján og Andri hafa gert frábæra hluti í Garðabænum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Kristján Guðmundsson og hans lið tryggði sér silfur í Bestu deildinni eftir 4-0 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag.

„Ánægður með leikmennina, þær fylgdu því eftir sem við lögðum upp með, að spila agaðan fótbolta." Sagði Kristján eftir leik.

„Það gekk mjög vel, ég fann það um leið og við vorum búin að vinna fyrir norðan að hausinn var alveg rétt skrúfaður á leikmennina. En við fórum vissulega vel yfir málin í gærkvöldi." Þegar spurt var um spennustigið í vikunni.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

Mikill stíganda hefur verið í Garðabænum undanfarin ár „Mjög gott umhverfi og þær finna það. Við erum að fá mikið út úr leikmönnum þar sem liðsheildin er gríðarlega góð, þegar liðsheild er góð þá blómstra einstaklingarnir."

Talað hefur verið um námskeið sem Kristján fór á „Þetta námskeið heitir Samskipti stúlkna og er kennt í fjarkennslu við Háskólann á Akureyri. Það nýtist mér bæði í kennslu í grunnskóla og svo í þjálfun til að skilja hvernig konur tala saman og hvernig þær vilja ekki tala saman. Ég lærði ansi mikið af því."

„Við horfum á að halda kjarnanum og svo þurfum við að sjá hverjar fara í Bandaríkjana í skóla, þær sem fara þangað eru ekki að spila í Evrópukeppninni. Við þurfum að skoða það að bæta inn í leikmannahópinn og það verður allt að skoðast núna í framhaldi. Þessi hópur tekur stig úr öllum leikjum í seinni umferðinni, það er úr vöndu að velja." sagði Kristján þegar spurt var um næsta tímabil.

Nánar er rætt við Kristján í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner