Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 01. nóvember 2019 12:00
Magnús Már Einarsson
Sveinn Ólafur spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Mynd: Úr einkasafni
Jón Dagur Þorsteinsson var með fimm rétta þegar hann spáði í leikina í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Leikarinn Sveinn Ólafur Gunnarsson spáir í leikina að þessu sinni en hann hefur slegið í gegn í þáttunum „Pabbahelgar" á RÚV.



Bournemouth 3 - 4 Man Utd (12:30 á morgun)
Þetta verður einn af leikjum umferðarinnar. Guns Blazing!

Arsenal 3 - 1 Wolves (15:00 á morgun)
Gunners koma sárir og soltnir eftir tapið í bikarnum.

Aston Villa 2 - 1 Liverpool (15:00 á morgun)
Óvæntustu úrslit umferðarinnar, Liverpool ennþá ölvaðir eftir röglið í miðri viku.

Brighton 2 - 3 Norwich (15:00 á morgun)
Karma bítur Brighton í rassinn, þeir eru í skuld eftir svindlið á móti Everton í síðustu umferð.

Manchester City 4 - 1 Southampton (15:00 á morgun)
Man City eru komnir á flug, Southampton verður engin fyrirstaða. Sterling með þrennu.

Sheffield United 2 - 2 Burnley (15:00 á morgun)
Góður leikur tveggja ágætra liða. Ég er með soft spot fyrir Sheffield United og Chris Wilder, vona að þeir haldi sér uppi.

West Ham 1 - 0 Newcastle (15:00 á morgun)
Tilþrifalítill leikur en mr. West Ham Mark Noble skorar undir lokin.

Watford 0 - 3 Chelsea (17:30 á morgun)
Chelsea valta yfir niðurbrotið lið Watford.

Crystal Palace 1 - 3 Leicester (14:00 á sunnudag)
Leicester líta hrikalega vel út, þeir eiga ekki séns í titilinn, því miður, en meistaradeildin er algjörlega möguleiki.

Everton 2 - 0 Tottenham (16:30 á sunnudag)
Þetta er nú meira óskhyggja en nokkuð annað. En mínir menn koma reglulega á óvart. Bæði á jákvæðan hátt og neikvæðan.

Sjá fyrri spámenn:
Aron Einar Gunnarsson (7 réttir)
Pálmi Rafn Pálmason (6 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Sóli Hólm (5 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Ágúst Gylfason (4 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (4 réttir)
Þórður Ingason (4 réttir)
Guðmundur Benediktsson (3 réttir)
Ingibjörg Sigurðardóttir (3 réttir)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
4 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
5 Chelsea 11 5 3 3 18 11 +7 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 3 8 7 22 -15 3
Athugasemdir
banner
banner