Brunaútsala hjá Man Utd - Greenwood ætlar að hafna Barcelona - Chelsea reyndi að fá Nunez fyrir tímabilið
   fös 01. desember 2023 14:57
Elvar Geir Magnússon
U18 landsliðið vann öruggan sigur gegn Svíþjóð
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir.
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U18 landslið kvenna vann glæsilegan 4-1 sigur gegn Svíþjóð er liðin mættust í vináttulandsleik sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ.

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir leikmaður Breiðabliks skoraði tvívegis í leiknum og þær Arnfríður Auður Arnarsdóttir (Gróttu) og Berglind Freyja Hlynsdóttir sitt markið hvor.

Leikurinn fór fram í Miðgarði í Garðabæ, líkt og leikur U20 kvenna gegn Svíþjóð á miðvikudag. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og þær Arnfríður Auður Arnarsdóttir og Berglind Freyja Hlynsdóttir (FH) sitt markið hvor.

Fyrr í vikunni vann U20 landslið kvenna einnig sigur gegn sænska liðinu.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner