Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
Andri Lucas: Fannst þetta mjög furðulegt allt saman
Sverrir Ingi: Dómgæslan yfirleitt ekki með Íslendingum í liði
Jói Berg: Fannst það ótrúlegt og ég sagði það við hann
Arnór Ingvi: Mjög auðvelt að hlaupa hliðarlínuna og skoða þetta bara
Hákon Rafn: Það voru kannski stóru mistökin
„Hausinn kominn á einn stað og ég þarf ekki að hugsa um annað utanaðkomandi"
Halldór Snær: Horfi í leið Hákonar og er mjög spenntur að vinna með Óskari
Júlíus Mar: Ætla gera mitt allra besta til að koma KR á toppinn
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
   fös 02. júní 2023 20:18
Matthías Freyr Matthíasson
Eggert Aron: Koma nokkrir en ég næ að standa þetta af mér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Tilfinningin er frábær, þetta var allt í allt frábær leikur. Það er alltaf gaman að geta skorað, það er eitthvað sem er búið að vanta hjá mér í sumar og gaman að geta komist í markaskónna í dag sagði Eggert Aron Guðmundsson sem átti stórgóðan leik í liði Stjörnunnar sem sigraði KA 4  - 0 í kvöld. Eggert klúðraði dauðafæri á 28. mínútu leiksins og bætti svo upp fyrir það með marki á þeirri 29ndu.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 KA

Heldur betur, þetta var gott færi sem ég fékk en það var gott að ég náði að klára seinna. 

Þú svo geysist upp völlinn hér í seinni hálfleik og ferð framhjá nokkrum KA mönnum og leggur á Emil sem skorar fjórða markið. Geturu aðeins farið í gegnum það með mér.

Ég fæ boltann eftir smá klafs og ég sé móment til að keyra á þá og þeir koma nokkrir en ég næ að standa þetta af mér og síðan er geðveikt að sjá Emil skora þetta mark. Hann á þetta svo sannarlega skilið.

Framhaldið leggst gríðarlega vel í mig. Við erum búnir að vera flottir í síðustu leikjum. Þessi KR leikur er smá undantekning en við verðum tilbúnir á þriðjudaginn þegar við mætum KR aftur í bikarnum.

Nánar er rætt við Eggert Aron hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner