Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   fös 02. júní 2023 20:18
Matthías Freyr Matthíasson
Eggert Aron: Koma nokkrir en ég næ að standa þetta af mér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Tilfinningin er frábær, þetta var allt í allt frábær leikur. Það er alltaf gaman að geta skorað, það er eitthvað sem er búið að vanta hjá mér í sumar og gaman að geta komist í markaskónna í dag sagði Eggert Aron Guðmundsson sem átti stórgóðan leik í liði Stjörnunnar sem sigraði KA 4  - 0 í kvöld. Eggert klúðraði dauðafæri á 28. mínútu leiksins og bætti svo upp fyrir það með marki á þeirri 29ndu.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 KA

Heldur betur, þetta var gott færi sem ég fékk en það var gott að ég náði að klára seinna. 

Þú svo geysist upp völlinn hér í seinni hálfleik og ferð framhjá nokkrum KA mönnum og leggur á Emil sem skorar fjórða markið. Geturu aðeins farið í gegnum það með mér.

Ég fæ boltann eftir smá klafs og ég sé móment til að keyra á þá og þeir koma nokkrir en ég næ að standa þetta af mér og síðan er geðveikt að sjá Emil skora þetta mark. Hann á þetta svo sannarlega skilið.

Framhaldið leggst gríðarlega vel í mig. Við erum búnir að vera flottir í síðustu leikjum. Þessi KR leikur er smá undantekning en við verðum tilbúnir á þriðjudaginn þegar við mætum KR aftur í bikarnum.

Nánar er rætt við Eggert Aron hér að ofan


Athugasemdir
banner