Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mán 02. júní 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Guðmundur Baldvin kallaður inn í U21 fyrir Daníel Tristan
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður inn í U21 landsliðshópinn.

Hann kemur inn í hópinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen, leikmann Malmö, sem er meiddur.

Íslenska landsliðið spilar æfingaleiki gegn Brasilíu og Kólumbíu 5. og 8. júní.

Undankeppnin fyrir EM 2027 hefst svo í haust en Ísland er í riðli með Færeyjum, Eistlandi, Sviss, Frakklandi og Lúxemborg.

Athugasemdir
banner
banner