Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   lau 03. júní 2023 17:06
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: FHL kláraði Augnablik í seinni hálfleik
watermark Úr leik Augnabliks
Úr leik Augnabliks
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

FHL 4 - 1 Augnablik
1-0 Natalie Colleen Cooke ('5 )
1-1 Emilía Lind Atladóttir ('20 )
2-1 Rósey Björgvinsdóttir ('49 )
3-1 Sofia Gisella Lewis ('52 )
4-1 Björg Gunnlaugsdóttir ('64 )

Lestu um leikinn


FHL og Augnablik áttust við í Lengjudeild kvenna í dag. FHL hafði tapað þremur leikjum í röð en Augnablik sigraði Fram 3-1 í síðustu umferð.

Þetta byrjaði vel fyrri FHL sem komst yfir eftir aðeins 5. mínútna leik. Augnablik jafnaði metin áður en flautað var til leiksloka.

FHL sá um markaskorunina í seinni hálfleik og vann að lokum 4-1.

Eftir fimm umferðir er FHL með sex stig í 5. sæti en Augnablik í 8. sæti með fjögur stig.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 18 12 3 3 54 - 24 +30 39
2.    Fylkir 18 12 2 4 53 - 24 +29 38
3.    HK 18 11 2 5 45 - 26 +19 35
4.    Grótta 18 10 3 5 55 - 33 +22 33
5.    Afturelding 18 8 5 5 36 - 29 +7 29
6.    Grindavík 18 8 4 6 39 - 38 +1 28
7.    Fram 18 6 4 8 27 - 35 -8 22
8.    FHL 18 5 3 10 35 - 44 -9 18
9.    KR 18 3 1 14 22 - 54 -32 10
10.    Augnablik 18 1 1 16 19 - 78 -59 4
Athugasemdir
banner