Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   þri 04. maí 2021 09:30
Elvar Geir Magnússon
Messi hélt grillveislu
Lionel Messi hélt grillveislu í gær fyrir liðsfélaga sína í Barcelona, fyrir mikilvægan leik liðsins gegn toppliði Atletico Madrid.

Messi skoraði tvö mörk í 3-2 sigri gegn Valencia á sunnudag.

Börsungar eiga fjóra deildarleiki eftir og til að þjappa sér saman fyrir lokasprettinn bauð Messi í grillveislu.

Leikmenn mættu með mökum sínum og samkvæmt Gol heyrðust leikmenn hrópa 'Meistarar, meistarar!'.

Það eru bara tvö stig sem skilja að Barcelona og topplið Atletico en liðin mætast á laugardag. Alfred Schreuder, aðstoðarþjálfari Barcelona, er bjartsýnn á að sitt lið vinni deildina á þessu tímabili.

„Við höfum sýnt í karakter og viðbrögð liðsins hafa verið góð. Við erum á lífi í titilbaráttunni og hún er feikilega jöfn. Við horfum ekki á önnur lið, við hugsum um okkur sjálfa," segir Schreuder.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 20 16 1 3 54 22 +32 49
2 Real Madrid 20 15 3 2 43 17 +26 48
3 Villarreal 19 13 2 4 37 19 +18 41
4 Atletico Madrid 20 12 5 3 35 17 +18 41
5 Espanyol 20 10 4 6 23 22 +1 34
6 Betis 20 8 8 4 33 25 +8 32
7 Celta 20 8 8 4 28 20 +8 32
8 Elche 20 5 9 6 27 26 +1 24
9 Real Sociedad 20 6 6 8 26 28 -2 24
10 Athletic 20 7 3 10 19 28 -9 24
11 Girona 20 6 6 8 20 34 -14 24
12 Osasuna 20 6 4 10 21 24 -3 22
13 Vallecano 20 5 7 8 16 25 -9 22
14 Sevilla 20 6 3 11 26 32 -6 21
15 Mallorca 20 5 6 9 24 30 -6 21
16 Getafe 20 6 3 11 15 26 -11 21
17 Valencia 20 4 8 8 19 31 -12 20
18 Alaves 20 5 4 11 16 25 -9 19
19 Levante 19 3 5 11 21 32 -11 14
20 Oviedo 20 2 7 11 11 31 -20 13
Athugasemdir
banner
banner