Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   mið 06. ágúst 2014 20:46
Elvar Geir Magnússon
Ási Arnars: Væri helst til í að spila við ÍBV í hverri viku
Ásmundur Arnarsson.
Ásmundur Arnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkir vann ÍBV 3-1 í mikilvægum fallbaráttuslag í Pepsi-deildinni í kvöld. Bæði lið eru rétt fyrir ofan fallsæti.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  1 ÍBV

„Hver leikur og hvert stig er mikilvægt í þessari baráttu. Fylkisliðið lagði líf, limi og sál í leikinn. Það skilaði sér í þremur stigum," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis.

„Í þessari baráttu snýst þetta ekki um að spila flottasta boltann heldur að skora mörkin og vinna leikinn. Þetta var mikill baráttuleikur og við vissum að hann yrði erfiður."

Fylkir vann fyrri viðureign liðanna í sumar einnig 3-1 og leikina tvo því 6-2.

„Já ég væri helst til í að spila við þá í hverri viku."

Albert Brynjar Ingason skoraði eitt marka Fylkis og opnaði sinn nýja markareikning hjá félaginu eftir að hafa komið frá FH í glugganum.

„Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið og hópinn. Það er mjög sterkt fyrir okkur að fá hann í þetta."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner