Lars Lagerback er vinsælli í dag í Svíþjóð en þegar hann var þjálfari sænska landsliðsins.
Þetta sagði sænskur blaðamaður í samtali við Fótbolta.net í dag en blaðamaðurinn er staddur hér á landi til að fjalla um árangur Íslands og Lars Lagerback.
Þetta sagði sænskur blaðamaður í samtali við Fótbolta.net í dag en blaðamaðurinn er staddur hér á landi til að fjalla um árangur Íslands og Lars Lagerback.
Áhugi erlendra fjölmiðla á gengi Íslands er mikll og hefur Fótbolti.net fengið fjöldamargar fyrrispurnir frá öllum heimshornum.
Athugasemdir
























