Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fös 06. september 2019 17:30
Magnús Már Einarsson
Mörkin sem tryggðu U15 sigur í Víetnam
Kvenaboltinn
Mynd: Mist Rúnarsdóttir
U15 ára landslið kvenna vann 2-0 sigur gegn Víetnam í síðasta leik liðsins á móti í Víetnam í gær.

Snædís María Jörundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, skoraði bæði mörk Íslands.

Með sigrinum tryggði Ísland sér sigur á mótinu!

Stelpurnar unnu því tvo leiki á mótinu og gerðu jafntefli við Mjanmar.

Hér að neðan má sjá mörkin í leiknum í gær.


Athugasemdir