Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
   fös 06. september 2024 22:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
Icelandair
Stefán Teitur Þórðarson í leiknum i kvöld
Stefán Teitur Þórðarson í leiknum i kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Íslenska karlalandsliðið mætti Svartfjallalandi í kvöld þegar Þjóðardeildin hóf göngu sína í kvöld.

Ísland var fyrir leikinn í kvöld eina landið sem enn átti eftir að hrósa sigri í keppninni en þar varð breyting á í kvöld. 


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Svartfjallaland

„Ógeðslega gaman. Frábær þrjú stig og góð liðsframmistaða hjá okkur öllum sem að skila þessum þremur stigum í dag." Stefán Teitur Þórðarson eftir leikinn í kvöld.

Stefán Teitur fékk kallið í byrjunarliðið í kvöld og skilaði heldur betur góðri frammistöðu.

„Það er bara frábært. Ég var búinn að sjá það á æfingunum í vikunni og var mjög tilbúinn og finnst ég vera tilbúinn og mér fannst ég sýna það í dag með það sem ég kem með inn í liðið og er mjög ánægður með mína frammistöðu líka." 

Stefán Teitur spilaði aftastur á miðju og var að fíla sig í því hlutverki.

„Já 100%.  Núna eftir að ég skipti til Preston þá hef ég verið að spila tvöfalda sexu þar þannig það er svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér. Það er gott að hafa tvo reynslumikla fyrir framan sig [Jóhann Berg og Gylfa Þór].

Nánar er rætt við Stefán Teit Þórðarson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner