PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
Ásta Eir: Það væri bara mjög mikill skandall
Elísa Viðars: Maður þekkir þær eins og handarbakið á sér
Adda: Ég held að það hafi meira verið í fjölmiðlum og annað
Dagur í lífi Jasmínar - Fótbolta'ick' og skrautlegur golfhringur
„Ef ekki, þá þurfum við bara sem land að líta inn á við"
Jökull: Það hefur aldrei neitt svoleiðis verið nefnt
Hilmar Árni: Stemningsmaður og hefur gaman af lífinu
Jón Þór: Við vorum klaufar
Túfa: Erum að fara í gegnum mikið mótlæti
Tarik: Væri til að spila við þá í hverjum leik
Arnar Gunnlaugs: Virðist allt stefna í draumaúrslitaleikinn
Haddi: Ef það á að vera gaman að keyra heim, verðum við að vinna
Rúnar Páll: Maður er orðinn góður í því að fara með sömu tugguna
Stubbur: Það væri gaman að vinna þrefalt
Óðinn skoraði í sínum fyrsta leik: Ég hafði alltaf trú á því að ég myndi skora
Rúnar: Ég er drullufúll út í okkur í dag
Óskar Hrafn: Ein besta frammistaða sem ég hef séð Benó eiga í KR treyju
Anton Ari: Hundleiðinlegt að segja þetta en það er dagsatt
Benoný Breki með fernu: Alltaf gaman að fá að taka fótboltann heim
Eyjólfur Héðins: Hafði það ekki á tilfinningunni
   fös 06. september 2024 22:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
Icelandair
Stefán Teitur Þórðarson í leiknum i kvöld
Stefán Teitur Þórðarson í leiknum i kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Íslenska karlalandsliðið mætti Svartfjallalandi í kvöld þegar Þjóðardeildin hóf göngu sína í kvöld.

Ísland var fyrir leikinn í kvöld eina landið sem enn átti eftir að hrósa sigri í keppninni en þar varð breyting á í kvöld. 


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Svartfjallaland

„Ógeðslega gaman. Frábær þrjú stig og góð liðsframmistaða hjá okkur öllum sem að skila þessum þremur stigum í dag." Stefán Teitur Þórðarson eftir leikinn í kvöld.

Stefán Teitur fékk kallið í byrjunarliðið í kvöld og skilaði heldur betur góðri frammistöðu.

„Það er bara frábært. Ég var búinn að sjá það á æfingunum í vikunni og var mjög tilbúinn og finnst ég vera tilbúinn og mér fannst ég sýna það í dag með það sem ég kem með inn í liðið og er mjög ánægður með mína frammistöðu líka." 

Stefán Teitur spilaði aftastur á miðju og var að fíla sig í því hlutverki.

„Já 100%.  Núna eftir að ég skipti til Preston þá hef ég verið að spila tvöfalda sexu þar þannig það er svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér. Það er gott að hafa tvo reynslumikla fyrir framan sig [Jóhann Berg og Gylfa Þór].

Nánar er rætt við Stefán Teit Þórðarson í spilaranum hér fyrir ofan.


Landslið karla - Þjóðadeild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Tyrkland 2 1 1 0 3 - 1 +2 4
2.    Wales 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
3.    Ísland 2 1 0 1 3 - 3 0 3
4.    Svartfjallaland 2 0 0 2 1 - 4 -3 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner