Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mið 07. júní 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Breiðablik í undanúrslit eftir sigur á FH

Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið sigur á FH í 8 liða úrslitum í fyrrakvöld. Hér að neðan er myndaveisla Jóhannesar Long.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 FH

Breiðablik 3 - 1 FH
0-1 Úlfur Ágúst Björnsson ('11 )
1-1 Klæmint Andrasson Olsen ('69 )
2-1 Davíð Ingvarsson ('90 )
3-1 Klæmint Andrasson Olsen ('91 )
Rautt spjald: Eggert Gunnþór Jónsson , FH ('91)


Athugasemdir
banner
banner