Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
banner
   mán 08. apríl 2013 21:51
Ívan Guðjón Baldursson
Heimild: 101greatgoals 
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu andláti Margaret Thatcher
Hér fyrir neðan má sjá myndir af stuðningsmönnum Liverpool fagna andláti Margaret Thatcher. Thatcher, forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979-1990, er hötuð af mörgum stuðningsmönnum Liverpool vegna meðhöndlunar hennar á Hillsborough slysinu frá 1989.
Athugasemdir
banner